Hvað hafa Spánverjar fram að færa?

   Spánverjar eru í Evrópusambandinu, samt er þar gríðarlegt atvinnuleysi.  Atvinnuleysið verður ekki leyst með inngöngu í ESB, engin trygging er fyrir því.  Engin trygging er fyrir því að Ísland fái bestu samninga í viðræðum við Sambandið með því að samþykkja ICESAVE samningana!  Undarleg ummæli frá þessum Spánverja, en þetta sýnir þó að við höfum ekki staðið okkur vel í að kynna okkar hliðar á málinu fyrir erlendum aðilum, og jafnvel ekki hér innanlands heldur!  Almenningur virðist ekki átta sig á lagalegum hliðum þessa máls, hvorki hér né erlendis.  Þeir sem virðast mæla fyrir þessum hlutum eru helst hagfræðingar, viðskiptafræðingar og stjórnmálafræðingar, en minnst hefur farið fyrir því að hlustað sé á rök Lögfræðinganna í þessu.  Kannski skiljanlegt því að þeir hafa áttað sig á að í þessum málum eru fá lagaleg rök fyrir því að Íslensk alþýða eigi einhverjar lagalegar skyldur til að greiða upp skuldir útrásarfyrirtækjanna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband