8.1.2010 | 15:26
Hvað hafa Spánverjar fram að færa?
Spánverjar eru í Evrópusambandinu, samt er þar gríðarlegt atvinnuleysi. Atvinnuleysið verður ekki leyst með inngöngu í ESB, engin trygging er fyrir því. Engin trygging er fyrir því að Ísland fái bestu samninga í viðræðum við Sambandið með því að samþykkja ICESAVE samningana! Undarleg ummæli frá þessum Spánverja, en þetta sýnir þó að við höfum ekki staðið okkur vel í að kynna okkar hliðar á málinu fyrir erlendum aðilum, og jafnvel ekki hér innanlands heldur! Almenningur virðist ekki átta sig á lagalegum hliðum þessa máls, hvorki hér né erlendis. Þeir sem virðast mæla fyrir þessum hlutum eru helst hagfræðingar, viðskiptafræðingar og stjórnmálafræðingar, en minnst hefur farið fyrir því að hlustað sé á rök Lögfræðinganna í þessu. Kannski skiljanlegt því að þeir hafa áttað sig á að í þessum málum eru fá lagaleg rök fyrir því að Íslensk alþýða eigi einhverjar lagalegar skyldur til að greiða upp skuldir útrásarfyrirtækjanna.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.