13.1.2010 | 22:37
Sögulegur sigur!
Þetta hlýtur að teljast stórsigur fyrir Íslenskann fótbolta. Þarna voru hvorki fleiri né færri en þrír Íslenskir leikmenn sem komu við sögu þegar Reading sló LIVERPOOL út úr Enska bikarnum! Og þar að auki er fyrirliði Reading Íslendingur, Ívar Ingimarsson. Ekki slæmt þetta! Hin Íslenska heilaga þrenning stóð sig með prýði í þessum leik að því er virðist. Gott að vita að Íslenskir Íþróttamenn eru að leggja sig alla fram, hver á sínu sviði þessa dagana, hvort sem er í Fótboltanum, handboltanum eða hvar sem er annarstaðar, nú er líka tækifærið til að sýna umheiminum hvað í okkur býr, á þessum síðustu og verstu...
Gylfi skoraði og Brynjar lagði upp mark - Liverpool úr leik | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Fjölmiðlar, Íþróttir | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
???????????????????????????????????????????????
Sveinn Elías Hansson, 13.1.2010 kl. 22:47
Virkilega skemmtileg úrslit
Brattur, 13.1.2010 kl. 23:43
Sammála.
Viðar Friðgeirsson, 14.1.2010 kl. 00:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.