30.5.2011 | 20:54
Nú glottir forysta Vinstri grænna.
Ljóst er að Guðfríður Lilja fær litlu ráðið með þetta hjá VG. Forysta þess flokks er múlbundin af Samfylkingu og þeim dettur nú ekki í hug að hlusta á hugm. sem þessar á meðan forystan situr í Ráðherrastólum sínum. Guðfríður þarf því áfram að berjast við "vindmillurnar" sínar. Ögmundur sér til þess að hún missi sig ekki í meirihlutastarfinu.
Tillaga um úrsögn úr Nató | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skoðaðu hverjir standa að þessari þíngsályktunartillögu
http://www.althingi.is/altext/139/s/1577.html
Þar er m.a Steingrímur Joð... er hann ekki þessi forysta sem þú ert að tala um?
Heiða B Heiðars (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 21:02
það er rétt, en þetta er málamynda ályktun til að róa líðið í órólegu deildinni, engin alvara er þó á bak við þetta í raun!
ivar (IP-tala skráð) 30.5.2011 kl. 23:32
Nákvæmlega ivar, þetta er sjónarspil.
Guðmundur Ásgeirsson, 31.5.2011 kl. 01:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.