20.2.2013 | 21:51
Fyrsta hreina vinstristjórn Steingríms J. "hökktir" á síðustu metrunum.
Eins og allir muna þá sagðist Steingrímur J. myndi fórna öllu fyrir því að fyrsta hreina vinstristjórn Íslands sem myndi ná að þrauka heilt kjörtímabil, og hann hefur heldur betur selt sig dýrt. En skondið yrði það nú ef allir mótorarnir gæfu sig nú korteri fyrir kosningar. Hann virðist ætla að reyna að komast þetta á gufunum, en það getur verið æði dýrt að selja sig í sögubækurnar og stundum dugar það ekki einu sinni til !
Líf ríkisstjórnar hangir á bláþræði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.