Ábyrgð fráfarandi stjórnarflokka mikil í þessu öllu .

   Auknar skattaálögur auka líka á verðbólguna eins og t.d. hin öfgafulla ákvörðun að setja á sykurskatt sem eingöngu eykur á skuldir heimilanna og hækkar öll lán, annar ávinningur verður enginn af þessu sem öðru.  Verðbólgubálið hefur verið kveikt og það verðu eingöngu slökkt með sterkri hægri stjórn, þar sem fólk tekur ákvarðanir með heimilin í landinu til hliðsjónar og allir aðilar koma að borðinu en ekki bara þröngir hópar sem hafa það eitt að markmiði að komast sem oftast úr landi á hverju ári á kostnað Ríkisins til að sinna pappírsvinnu einhverstaðar innan ríkja Evrópusambandsins ásamt því að versla inn í leiðinni og taka "tollinn" sinn við heimkomu í Fríhöfninni. Reynum nú einu sinni að líta okkur nær á næstu misserum, það er af nógu að taka í málum hér innanlands.
mbl.is „Verðbólguskriða hófst í ráðuneytinu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Það sem eykur mest við verðbólguna er samt verðtryggingin.

Guðmundur Ásgeirsson, 3.3.2013 kl. 17:15

2 identicon

Gutti hélt í alvöru að hann gæti hækkað launin hjá landspítalaforstjóranum án þess að neinn yrði þess var.

Spurningin er hver hafði hagsmuni af því að leka þessum upplýsingum sama dag og Gutti skrifaði undir?

En ég er sammála þér með sykurskattinn og þar að auki hefur hið opinbera hækkað öll sín gjöld langt um meira en einkageirinn.

Grímur (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 17:21

3 identicon

Rétt Guðmundur, óði hundurinn heldur áfram að bíta í skottið á sér. Og við eigum bara að halda áfram að trúa því að skottið sé vandamálið...

Almenningur (IP-tala skráð) 3.3.2013 kl. 18:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband