Þarf þá ekki líka að hafa túlk til að túlka "mállískuna" hjá honum ?

   Ferguson er án efa farsælasti þjálfari í gegnum tíðina þarna á Englandi, en maður þarf nú alltaf að hafa sig allan við að skilja það sem hann segir oft á tíðum og athyglisvert að slegist skuli um hann til að fjalla um boltann í sjónvarpi.  Skoska mállískan hjá honum er nú ekki fyrir alla að skilja, en vonum að hann verði farsæll þarna sem annarstaðar.
mbl.is Sjónvarpsstöðvarnar berjast um Ferguson
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Svona ummæli væru ekki álitin ásættanleg á Englandi og þú yrðir fordæmdur sem stétta-snobb sem vildir menn töluðu með "réttum hreim". Fyrir vikið yrðir þú líka talinn treggáfaður og yfirborðslegur.

Palli (IP-tala skráð) 5.8.2013 kl. 01:32

2 identicon

Maður sem leggur sig fram um að tala "skiljanlega" á Bretlandi er líka álitinn vitlaus og yfirborðslegur. Menn halda þá að hann hafi breytt hreimi sínum til að hljóma meira eins og drottningin og hann verður aðhlátursefni. Ferguson má tala eins og hann vill, takk!

Palli (IP-tala skráð) 5.8.2013 kl. 01:33

3 identicon

Skotar eru MJÖG stolltir af sínum hreim og maður sem fer að hljóma of "enskur" er álitinn hálfgerður föðurlandssvikari! Ferguson væri ekki líkt því eins vinsæll og hann er ef hann talaði eins og hann hefði enga sjálfsvirðingu og virti uppruna sinn einskis!

Palli (IP-tala skráð) 5.8.2013 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband