28.10.2008 | 14:59
Reynt að sauma að Seðlabankastjóra.
Stýrivextir hækkuðu í 18% í dag. Fjölmiðlamenn mættu í Seðlabankann til að hlýða á útskýringar Davíðs fyrir hönd Bankastjórnar á ástæðum fyrir þessari hækkun. Í lok fundar reyndu fjölmiðlamenn að sauma að Davíð, hvað varðaði stöðu hans í bankanum! Ekki er fjallað um þær rökræður á netmiðlunum, en mér skilst að þar hafi verið spurt eitthvað á þá leið hvort hann hefði fengið uppsagnarbréf, en hann svaraði á móti að því er mér skilst (haft eftir öðrum sem hlustaði á blaðamannafundinn) hvort blaðamaður sjálfur, væri búinn að fá uppsagnarbréf! En að öllu gamni slepptu, þá er náttúrulega ekki rétti tíminn núna fyrir menn að vera að kasta "steinum" í allar áttir, menn verða að fá frið til að vinna úr þeim vanda sem nú steðjar að, hitt kemur síðar!!
Vaxtahækkun vegna IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.