Fréttamenn þjarma að stjórnvöldum.

Nú er blásið til sóknar hjá fréttamönnum ríkisins.  Þeir harma niðurskurð í þeirri deild fyrirtækisins sem þeir starfa í.  Ekki hafa þeir nokkrar áhyggjur af störfum annarra á stofnuninni, en þeir hafa jú vopnin í sínum höndum þ.e. tækin og tólin til að messa yfir landslýð um mikilvægi þeirra starfa umfram annarra fréttamanna á öðrum miðlum landsins, sem hafa þurft að ganga í gegnum svipaðar hremmingar á þessum samdráttartímum.  Með yfirlýsingu sinni beina þeir vopnum sínum að stjórnvöldum og þingmönnum og líklega má búast við að einhverjir þingmenn falli fyrir þessu og heimti utandagskrárumræðu um málið á þingi fljótlega.  Ekki getum við "hinir almennu borgarar" krafist svipaðra aðgerða að hálfu stjórnvalda þegar þrengir að hjá okkur!
mbl.is Aðför að fréttastofunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband