Meira "bailout".

Já, það er ekki bara hér á landi sem kreppir að, þótt menn vilji stundum tala eins og svo sé.  Í Bandaríkjunum er ekki síður ástandið slæmt.  Bílaframleiðendur reyna með öllum mætti að sannfæra stjórnmálamenn um að bjarga sér með almannafé.  Og upphæðirnar eru ekkert smáræði, allt að 34 milljarðar dala er farið fram á!  Repúblikanar eru tregir að koma til bjargar en Demókratar virðast veikir fyrir því að bjarga eigendum þessara fyrirtækja, virðist sem þeir ætli að reyna að finna leið á næstunni, til að koma peningum inn í bílabransann þar í landi.  Það verður merkilegt að fylgjast með hvernig nýr forseti tekur á málum þar í upphafi næsta árs. 
mbl.is Vilja tugi milljarða í aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband