Málshöfðun gegn Bretum.

Það hlýtur að vera hið besta mál að reynt sé að gera mönnum kleift að fara í mál við Breta vegna setningu hryðjuverkalaga á íslensku bankana.  Með frumvarpinu er Fjámálaráðherra gert kleift að veita fé til málshöfðunar gegn Bretum.  Nú hafa þessir bankar verið lýstir gjaldþrota en eignirnar frystar þarna úti.  Skaðinn er gríðarlegur vegna þeirra inngripa sem Gordon Brown og félagi hans beitti á sínum tíma!  Það er eitt að verða fyrir áföllum vegna atburða sem eiga sér stað vítt og breitt um heiminn, en allt annað að vera settir í herkví með eignir vegna geðþóttaákvarðana nokkurra Ráðamanna úr Breska heimsveldinu (til forna).  Íslendingar geta ekki sætt sig við slíkan átroðning af hálfu þessa gamla heimsveldis.  Það er ánægjulegt að sjá þó að Samfylking skuli þó taka þátt í framsetningu þessa frumvarps. Nú þurfa menn bara að hafa hraðar hendur og ganga í málið.
mbl.is Mál verði höfðað gegn Bretum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband