9.1.2009 | 00:13
Minnisvarði draumóramannana.
Tónlistarhúsið er nú orðið nýtt Þjóðarbókhlöðudæmi, sem á eftir að verða landanum til trafala næstu árin. Líklega endar þetta með sérstökum skatti sem settur verður á landann til að hægt verði að klára "dæmið" með reisn fyrr, frekar en seinna. Þessi draumur nokkurra manna um að fá höll sambærilega við tónlistarhallir úti í hinum stóra heimi, verður landanum dýr að lokum. Ódýrast væri að rífa þetta niður og ná fólki aftur niður á jörðina, sá kostur verður þó líklega undir í umræðunni býst ég við. Skuldaklafinn á eingöngu eftir að aukast vegna þessa hrúgalds við höfnina. En ein hugmynd er þó kannski umræðuhæf en það er að nýta þessa byggingu sem "Fangelsi" enda í umræðunni að byggja nýtt, og útlitið á henni núna (tónlistarhúsinu) bara nokkuð í stíl við þessi fangelsi sem maður sér í Bíómyndunum.
![]() |
Reynt að leysa mál Tónlistarhúss |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Spaugilegt, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Íþróttir
- Ótrúlegt sigurmark Ítalans (myndskeið)
- Léttara í Leicester en Liverpool
- Egyptinn þáði gjöfina með stæl (myndskeið)
- Átti leikmaður Everton að fá beint rautt?
- Það allra besta í handboltanum íslenskt?
- Kári borinn af velli
- Smáatriðin féllu með Valsmönnum
- Er ekki menntaður í þessum fræðum
- Fagna því að koma heim og spila í kuldanum
- Allt galopið í grannaslagnum
Viðskipti
- Hlutabréfaverð Nike hrundi eftir tilkynningu Trumps
- Nýskráningar ólíklegar í ár
- Vilja tífalda viðskiptin
- Jón Haukur til Ceedr
- Bakkavararbræður fá 100 milljarða
- Ísland dæmt fyrir vanrækslu EES samningsins
- Grunnrekstur Garðabæjar styrkist
- Gæti þýtt allt að þreföldun veiðigjalda
- Um eitt þúsund manns til Póllands á vegum Samherja
- RÚV tapar 188 milljónum og stjórnarmenn telja skuldir of miklar
Athugasemdir
Hann var góður þessi með útlitið
...en ég er með nýja hugmynd líka um breytta notkun þessa rándýra ferlíkis á blogginu mínu...
Björgvin Kristinsson, 9.1.2009 kl. 00:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.