14.1.2009 | 14:31
Mikilvægt að viðræður gangi hratt.
Nú eru viðræður um kjarasamninga hafnar, mikilvægt að þær gangi hratt fyrir sig. Velferðar og Skattamál verða án efa ofarlega á baugi í viðræðum. Mikilvægt er að komi verði í veg fyrir skattahækkanir hjá Ríki og Sveit á næstunni þar sem slíkar hækkanir koma hart niður á Launþegum almennt, lán hækka vegna hækkunar vísitölu og verðbólga helst há hér á landi áfram. Besta kjarabótin er án efa að koma í veg fyrir víxlverkanir á hækkunum hins opinbera og verðlags almennt.
![]() |
Viðræður hafnar um endurnýjun kjarasamninga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Dægurmál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.