Forsetinn.

   Hvernig er ţađ, nú ţegar mótmćlendur á Austurvelli eru loksins búnir ađ hrćđa líftóruna úr Samfylkingunni, er ţá ekki tími kominn á Forsetann og krefjast afsagnar hans?  Hann var jú einn ţeirra sem hrósađi útrásinni í hástert á sínum tíma og ber ekki minni ábyrgđ en ađrir á öllu saman, hann hvatti útrásarvíkingana í hvívetna og var fyrsti mađur ađ mćta á samkomur ţeim til heiđurs.  Ćtla hinir vösku félagar úr Harđarvinafélaginu ekki ađ mćta á Bessastađi og berja bumbur... mađur spyr nú bara?
mbl.is Björn: Forsetinn gekk á svig viđ hlutleysi sitt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei, ađ sjálfsögđu mótmćla ţeir ţví ekki. Ţađ nefnilega skiptir máli hver bakgrunnur fólks er. Ţeim vinstrisinnuđu líđst meira en hinum.

Jón (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 23:48

2 identicon

Jamm...

En gerđi samfykingin ekki ţađ líka ?

Hvađ er ţá breytt ?? Ekki halda ađ  Baugs-pakkiđ sé hćtt ađ stjórna inní samfylkinguni LOL

Birgir Guđjónsson (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 00:05

3 Smámynd: Tómas Ţráinsson

Ţetta er ástćđan fyrir ţví ađ ég vil láta leggja niđur forseta embćttiđ og gera ráđherrana útlćga af alţingi. Ţađ er eina leiđin til ađ tryggja sjálfstćđi ţingsins og ađ ţađ sýni ríkisstjórninni eitthvert ađhald. Ađ vísu verđur ţá ađ leggja niđur stjórnmálaflokkana, en fariđ hefur fé betra.

Tómas Ţráinsson, 27.1.2009 kl. 00:26

4 identicon

Ţađ mun aldrei nást ţjóđarsátt um Óla grís.útrásarkóng!

Kalli (IP-tala skráđ) 27.1.2009 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband