29.1.2009 | 09:30
Þá er það á hreinu.
Það er ljóst að stýrivextir verða áfram óbreyttir, öllum til mikillar gleði. Áfram er haldið með að uppfylla óskir IMF. Auðvitað hefðu allir viljað sjá lækkun stýrivaxta, en fyrst farið var í það að fylgja IMF í einu og öllu þá verðum við bara að vona að útkoman að lokum verði okkur hagstæð. Nú er spurningin hvort þetta sé síðasta ákvörðun núverandi banakstjóra eða hvort hin nýja Ríkisstjórn láti af því að koma honum Davíð og félögum úr bankanum.
Óbreyttir stýrivextir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjármál, Stjórnmál og samfélag, Viðskipti og fjármál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er einfaldlega glæpur gegn atvinnulífi og almenningi. Það er ekkert flóknara en það. Því fyrr sem við segjum IMF að éta það sem úti frýs, því betra fyrir venjulegt fólk. Við förum ekkert á hausinn þá IMF lánið verði afgreitt til baka til föðurhúsanna, þetta var jú bara tekið til að eiga öruggan VARAGJALDEYRIFORÐA, eða svo sagði Geir
Tómas Þráinsson, 29.1.2009 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.