Nýr Ráðherra Bankamála.

   Þá er hin nýja byltingarstjórn búin að ákveða með Ráðherraembætti sín.  Enginn fannst innan flokkanna til að fara með mál bankanna og fjármálaeftirlitsins.  Leita þurfti til Háskóla íslands til að fylla upp í Ráðherrakvótann.  Mun hin nýja stjórn leita eftir "akademískum" lausnum á þeim vanda sem að þjóðinni steðjar.  Líklega verður hinum nýja Viðskiptaráðherra gert að gera hinum sitjandi bankastjórum í Seðlabankanum eins lífið leitt og hægt er, og kannski með aðstoð hins nýja Dómsmálaráðherra sér til halds og trausts!  Samfylking og VG. munu samkv. frétt stöðvar 2. ætla að kynna hina nýju stjórn á Austurvelli þar sem byltingarsinnar stóðu áður og ausuðu svívirðingum yfir landsfeðurna.  Nú mun Samfylkingin standa þar og taka við heillaóskum frá hinum sömu aðilum...
mbl.is Gylfi tók ráðherraboði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gylfi var náttúrulega sniðugur að því leyti að þegar bankarnir hrynja stekkur hann til og segist hafa bent á þetta í lengri tíma.  Segir að þetta hafi verið augljóst.  Hann hefur verið duglegur við að halda sér í umræðunni.  Ég veit það þó fyrir víst að nemendur hans er alls ekki hrifnir af honum þar sem hann þykir einfaldlega ekki vera klár.  Undarlegt hvernig pólitíkin virkar.

Blahh (IP-tala skráð) 30.1.2009 kl. 18:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband