11.4.2009 | 15:41
Flokkur hentiseminnar.
Já þeir eru ótrúlegir hjá VG, haga hlutunum eftir því sem forystan vill hverju sinni! Í þessu dæmi hjá þeim þá hafna þeir fléttulistareglunni og fara eðlilega eftir úrslitunum að sjálfsögðu. En fáránleikinn í þessu öllu er það hvernig þeir breyta reglunum sitt á hvað og það í hinum og þessum kjördæmunum eins og dæmin sýna. Og þetta ætla íslenskir ríkisborgarar að kjósa yfir sig í næstu kosningum. Þessa dagana hamast menn á að gagnrýna Sjálfstæðismenn fyrir ýmis vandamál sem komið hafa upp hjá þeim en ekki heyrist "múkk" frá fjölmiðlum um þá hringavitleysu sem í gangi er hjá VG í þessu sem öðru. Hvenær skyldi nú þjóðin fara að átta sig á því að þegar hún vaknar loksins úr þeim martraðarsvefni sem hún hefur sofið við undanfarið, hvenær mun þá landslýður átta sig á að ekki tekur betra við með þeirri hentustefnu vinstri stjórn sem á eftir að tröllríða þjóðfélaginu á næstu misserum, munu þá landsmenn átta sig á að þeir hafa stigið úr öskunni og inn í ELDINN!
Framboðslista VG í Suðurkjördæmi breytt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Fjölmiðlar, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ágæti Ívar. Ég skil vel pirringinn og ergelsið hjá þér. Loksins, loksins þegar landsmenn hafa fengið að sjá á spilin hjá íhaldinu þá kemur í ljós, að þeir hafa ekkert annað en Jókera rétt eins og VG hafa ávallt haldið fram.
Þorkell Sigurjónsson, 11.4.2009 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.