Engin festa í sáttmála nýrrar Ríkisstjórnar.

   Það er alveg ljóst að ekki nokkur festa er í hinum nýja sáttmála Ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í dag.  Svo virðist sem taka eigi málunum einfaldlega eftir því hvernig þó þróast frá degi til dags.  Ekki nokkra lausn er á því að finna hvernig efla eigi arðbæra atvinnustarfsemi í landinu næstu misserin.  Þetta hlýtur að vera forgangsmál að finna lausn á slíkum málum, nú þegar fyrirtækin í landinu fara að gefa upp öndina hvert á fætur öðru.  Formaður vinstri grænna gefur loforð um að draga eigi úr Ríkisútgjöldum svo um munar á næstunni en veit það sjálfur fyrir víst að hann sjálfur fær engu ráðið um það, þar sem flokkur hans stendur fyrir allt annað en sparnað í Ríkisgeiranum.  Ljóst er hinsvegar að landinu verður stjórnað að mestu af AGS (alþjóða gjaldeysissj.) næstu mánuði og vegna krafna frá þeim sjóði munu stjórnvöld þurfa að einhverju leyti uppfylla kröfur frá honum, en það verður ekki gert vegna frumkvæðis frá Ríkisstjórninni heldur vegna krafna AGS.  Og þetta mál með ESB er hreinn brandari hvernig það á að verða afgreitt!! 
mbl.is Ætla að treysta á andstöðuna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ívar Andersen
Ívar Andersen
Höfundur er verslunarmaður.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 698

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Topplistinn.

- G:\Carpenters 3

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband