8.6.2009 | 19:13
Skiljanlegar áhyggjur.
Það er skiljanlegt að fólk hafi áhyggjur af þessu máli. Það lítur út fyrir að fólkið treysti ekki núverandi stjórnvöldum til að fara með þessi skuldamál þjóðarinnar. Samningurinn sem lagður hefur verið fram á Alþingi er afspyrnuslakur og ljóst að fólk hugsar mikið um hvað á að gera á næstu misseruml. Á fólk að reyna að flýja þetta "sökkvandi skip" okkar eða á fólk að reyna að standa þetta af sér og vona að eftir 7. ár þá verði búið að breyta aftur þessum skuldum í eitthvað allt annað!! Kannski jú ef núverandi stjórnvöld verða búin að semja okkur inn í ESB líka og þannig búið að koma hnútum þannig fyrir að við eigum engra kosta völ þegar við verðum endanlega hrokkin ofan í "kok" ESB báknsins.
Hrekkur ekki fyrir skuldum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Fjármál, Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Slakur samningur er vægt til orða tekið. Svavar Gestsson hefur látið bretana fara aftan á sig í þessu samningaferli og eins og manni heyrist naut hann þess. Ef til vill ekki við öðru að búast af þessum manni, bleyða og vanhæfni hans kom þarna berlega í ljós. Ragnar Reykhás ( Steingrímur ) hefur svo ekki trú á að standa með sjálfum sér, í janúar voru þessir samningar landráð en í dag "gjöf til þjóðar". Maðurinn ræður ekki við eitt né neitt og sannar það sem flestir vissu að hann og hans líkir geta ekki stjórnað, tekið ákvarðanir. Öllu á að fresta íta á undan sér...þó það verði landinu að falli.
Stjórnin á að segja af sér, samningar verða aldrei samþykktir.
Baldur (IP-tala skráð) 8.6.2009 kl. 19:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.