19.11.2009 | 00:00
Mesti skandall sem sést hefur í fótbolta!
Og þetta slær alveg út atvikinu með Maradonna á sínum tíma! Maður verður hreinlega að hafa samúð með Írum, ótrúleg dómaramistök, og sýnir að það verður að gera breytingar á dómaragæslunni og nota myndavélar til að skera úr um svona uppákomur. Verst var þó að sjá hvernig Henry brást við, en hann virtist ekkert vita af neinu!!
Frakkar komust á HM með ólöglegu marki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Enski boltinn, Fjölmiðlar, Íþróttir | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála. En samt skondið að þessi ummæli komi frá Barcelona manni. Þar sem dómari leiks Barca og Chelsea í undanúrlitum Meistaradeildarinnar í fyrra, neitaði að sjá þegar leikmenn Barca handléku boltann inní teig í þrígang í þeim leik. Það voru ótrúleg dómaramistök.
Þráinn (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 00:22
Sammála að þetta sé algjör skandall og vafalaust einn sá mesti í boltanum. En ég er ekki sammála þessu með myndavélarnar, þá fer þetta að verða svona eins og með ameríska fótboltann. Ég vill frekar fá tvo dómara í viðbót sem verða staðsettir fyrir aftan mörkin. En djöfull vorkennir maður Írum, hefði svo viljað að þeir hefðu stoppað Frakkana.
Grétar Örn Eiríksson (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 01:11
Já ég er sammála þér, öll mín virðing og líklega allra breta sem við höfðum fyrir honum er horfin nema kannski hjá Arsenal mönnum. Það er ljótt þegar svona stjörnur eyðileggja nafnorð sitt á einu atviki. Shame On U Henry!!!
CrazyGuy (IP-tala skráð) 19.11.2009 kl. 02:00
Hvernig stendur á því að leikmenn sem reyna að blekkja dómarann með því að láta sig falla ,fá refsingu. En þessi N.... Djö.... segir bara blákalt að hann hafi viljandi notað höndina. Og hvers vegna er lyfjanotkun tekin alvarlega ,þegar hægt er að spila handbolta í leik um sæti á HM í fótbolta. Alger hneisa ...held með hvorugu liðinu en framkoman er alger skítur.
ÓÁS (IP-tala skráð) 20.11.2009 kl. 01:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.