24.7.2008 | 22:16
Rokkstjörnufögnuður!
Þegar maður hefur átt leið um Evrópu, þá hefur það komið manni oft á óvart hve fólk er latt með að skilja enskuna og oft hefur maður lent á fólki sem hefur bara yppt öxlum yfir því, þegar maður hefur reynt að spyrja fólk spurninga á förnum vegi! Nú ber hinsvegar svo undir að Rokkstjörnupólitíkus heldur ræðu yfir hundruðum þúsunda manna samkv. frétt mbl. á ensku. Pólitíkusinn sagði ýmislegt um sín stefnumál og fólk fagnaði að lokinni hverri setningu hans af mikilli innlifun og nánast sem móðursýki hefði gripið mannskapinn! Efast nú samt að Þjóðverjarnir hafi skilið almennt hvað hann var að segja að mestu leyti, og þá sérstaklega með tilliti til þess fjölda sem þarna var. Þjóðverjar eru nú reyndar frægir fyrir tryllast þegar svona "rokkstjörnur" byrtast enda mörg dæmi þess úr fortíðinni (enda frægir fyrir múgæsingar). Reyndar kemur fram að mikill fjöldi var af túristum og ungu fólki, enda virðist sem "Rokkstjarnan" nái vel til þess hóps fólks. Það skyldi þó aldrei vera að þarna sé "ný stjarna" fædd.
Obama tekið sem rokkstjörnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 698
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.