13.7.2009 | 10:06
Icesave málið á dagskránni á skjánum.
Á skjá einum verður þáttur á dagskrá í kvöld um Icesave málið. Samkvæmt vefmiðlinum Pressunni verður þátturinn í samstarfi við Morgunblaðíð. Gestir verða Davíð Oddsson og fulltrúar frá öllum stjórnmálaflokkum þ.e. ef þeir þora yfir höfuð að senda einhverja. Búast má við að erfitt reynist að fá einhverja hátt setta flokksmenn frá VG og Samfylkingu, þar sem málið er á dagskrá þingsins einmitt þessa dagana og málið mjög viðkvæmt fyrir þessa flokka. Athyglisverður þáttur engu að síður og ljóst að margir munu fylgjast grannt með!
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Evrópumál, Stjórnmál og samfélag, Utanríkismál/alþjóðamál | Facebook
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 770
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.