Færsluflokkur: Bloggar
21.9.2008 | 21:40
Enn ein vitleysan í rekstri strætó.
Strætó er orðið eitt mesta "skrípa" fyrirbærið í þessari borg! Hver tilraunin rekur aðra í rekstri þessa fyrirbæris sem strætó bs. er. Borgin hendir peningum í þennan rekstur ásamt nágrannasveitum í kring, enginn framtíðarplön eru til um þennan rekstur annar en sá að prófa áfram með kostnaðarsamar tilraunir af ýmsu tagi, eins og að knýja vagnana áfram með hinum og þessum nýju orkugjöfum, veita frítt í strætó fyrir valinn hóp fólks í borginni og jafnvel víðar, prófa ýmsar nýjar leiðir í akstri, svo hinn almenni borgari nái nú örugglega "ekki áttum" með hvert hann stefnir með strætó ef hann tekur hann allt í einu einn daginn, og nú vilja menn "þjóðnýta" vagnana með því að gefa jafnvel öllum ungmennum landsins frítt í strætó! Og Landsbyggðin grípur þetta á lofti með því að svara "takk fyrir" en þið í borginni skuluð sjá um að kosta börnin okkar í og úr skóla! Og "for helvedet! eins og einn landsbyggðar bæjarstjórinn á að hafa sagt samkv. fréttinni!!
![]() |
Segja þvert nei við kostnaði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.9.2008 | 01:30
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur!
![]() |
Áhættufíklar sendir í meðferð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 20:39
Afspyrnuslakir Skotar sigra dauðþreytta Íslendinga!
![]() |
Skotar unnu nauman sigur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 20:32
Ekki þarf mikið til!
Ekki myndu svona mistök geta gerst á hinum trausta íslenska fjármálamarkaði!!?!!
![]() |
Gömul frétt olli hruni á hlutabréfaverði |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.9.2008 | 13:59
Athyglisvert!
![]() |
Flugumferðarstjórar styðja ljósmæður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.8.2008 | 02:01
Hver var kostnaður R-listans við þessa tilraun?
![]() |
Smartkortakerfið klúðraðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
14.8.2008 | 21:07
Hið eina rétta!
![]() |
Hanna Birna og Óskar á fundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2008 | 09:10
Hverjir eiga að ráða málum sínum?
![]() |
Harðari tónn í garð samstarfsflokksins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.6.2008 | 12:01
Já, hvað myndi Jón Sig. segja!?!
![]() |
Forsætisráðherra bjartsýnn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
16.6.2008 | 21:15
Sko! Sagði ég ekki.
Já, eins og ég sagði, þá grípa menn inn í þessa atburðarás með þeim hætti sem ég talaði um. Að sjálfsögðu eigum við að fá menn inn í þetta sem bera hug til þessa máls, í þessu tilfelli eru Björgúlfur og félagar tilbúnir í þetta mál sem annars gæti orðið hið vandræðalegasta fyrir stjórnvöld. Vonum bara að þetta leysist farsællega!
![]() |
Novator vill greiða fyrir björgun ísbjarnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar