Færsluflokkur: Sjónvarp
14.12.2008 | 14:38
Ný Lágvöruverslun!
Í Silfri Egils var Jón Gerald (Vesturfari) í viðtali og þar kom fram að hann hygðist vilja opna Lágvöruverslun á Íslandi ef hann fengi til þess stuðning almennings og koma heim úr útlegðinni í henni Ameríku, ekki er nokkur spurning um annað en að almenningur fagni nýrri lágvörukeðju inn í landið. Ekki er annað hægt en að henda sér út í djúpu laugina, ef maður ætlar sér að fara í Samkeppni við Baugsveldið mikla hér á landi, kannski er líka góður tími að verða í þeim efnum, Baugur er í sárum eftir það sem á undan er gengið og því kannski góður tími nú til að skella sér í slaginn! Ég skora á fólk að skoða viðtalið við Jón í Silfrinu því hann hefur frá mörgu skemtilegu að segja þar um Baugsmenn og þróun mála eftir bankahrunið, m.a. vina og kunningjatenglsin sem til urðu með tilkomu nýju Ríkisbankanna sem risu upp úr öskustónni.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.12.2008 | 00:08
BARCELONA SIGUR!
Barcelona vann risaslaginn, 2:0 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.12.2008 | 15:19
Skattbyrðin eykst hjá almenningi.
Ljóst er að þessi skattur er hrein aukning við þann skatt er við borgum í dag! Nú munu allir borgarar þessa lands greiða hann framvegis, 17900kr. per haus á ári! Það þýðir a.m.k tvöfaldar greiðslur á við það sem rukkað var áður fyrir hvert heimili ef miðað er við hjón t.d. RÚV stóreykur tekjur sínar, en búast má við að þjónustan verði nú ekki mikið betri þrátt fyrir það, ekki frekar en fyrri daginn.
Gjald vegna RÚV verður 17.900 | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
30.11.2008 | 23:58
Fréttamenn þjarma að stjórnvöldum.
Aðför að fréttastofunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.11.2008 | 01:11
Að sjálfsögðu út af auglýsingamarkaðnum!
RÚV af auglýsingamarkaði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.11.2008 | 02:17
Palli hlær að Samkeppnisstofnun!
RÚV ekki brotið gegn samkeppnislögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
30.10.2008 | 23:39
Skjár einn leitar eftir stuðningi almennings.
Verið að segja 45 starfsmönnum upp á Skjá einum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2008 | 17:40
Varaformaður Samfylkingar hræðist sannleikann i málinu!
Talar ekki um Davíð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2008 | 11:52
Útvarp SAGA.
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.9.2008 | 20:39
Afspyrnuslakir Skotar sigra dauðþreytta Íslendinga!
Skotar unnu nauman sigur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sjónvarp | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Færsluflokkar
- Bloggar
- Dægurmál
- Enski boltinn
- Evrópumál
- Ferðalög
- Fjármál
- Fjölmiðlar
- Íþróttir
- Kjaramál
- Kvikmyndir
- Lífstíll
- Mannréttindi
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Pepsi-deildin
- Samgöngur
- Sjónvarp
- Spaugilegt
- Stjórnmál og samfélag
- Sveitarstjórnarkosningar
- Tónlist
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Tölvur og tækni
- Umhverfismál
- Utanríkismál/alþjóðamál
- Viðskipti og fjármál
- Vísindi og fræði
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 742
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Topplistinn.
Af mbl.is
Íþróttir
- Arsenal - Dinamo Zagreb kl. 20, bein lýsing
- Dramatískt jafntefli Svíþjóðar í Bærum
- Formaðurinn selur treyjur í Zagreb
- Ísland - Egyptaland kl. 19.30, bein lýsing
- Risasigur Króata í riðli Íslands
- Við höfum engar áhyggjur af þessu
- Þriðji sigur stúlknanna og úrslitaleikur á morgun
- Ein breyting á leikmannahópi Íslands
- Íslendingurinn á förum frá Ajax?
- Misstu niður þriggja marka forystu